top of page
Words logo.png

UM

COCONUT COLLABORATIVE

Coconut Collaborative

Unbelievably Plant-based

Við hjá Coconut Collaborative sérhæfum okkur í því að framleiða ljúfengar vörur unnar úr kókoshnetum. Vörurnar okkar eru vegan, laktósa- og glútenfríar með bragð og áferð í fyrirrúmi.

Jógúrtin og eftirréttirnir okkar koma í umhverfisvænum umbúðum og leggur Coconut Collaborative sitt að mörkum til að gera vörurnar eins vistvænar og hægt er.  

Við getum staðfest það við okkar viðskiptavini að við notum ekki kókoshnetur frá býlym sem nota apa og erum við stolt af því að hafa strangt verklag og aðferðir við að kanna okkar birgja þar sem við leggjum mikla áherslu á velferð dýra.

bakki1.jpg
bottom of page