top of page
Search

RAW Vanillu Ostakaka

Updated: Sep 25, 2020

Auðveld og bragðgóð hrá ostakaka með Vanillu kókosjógúrtið frá Coconut Collaborative

Hráefni

  • Botn

  • 150g Ferskar Döðlur (t.d. Medjool döðlur)

  • 150g Valhnetur

  • Fylling

  • 225g Kasjúhnetur sem settar eru í vatnsbað

  • 200g Vanillu kókosjógúrt frá Coconut Collaborative

  • 150ml Hlynsíróp

  • 1tsk Vanilludropar

  • Skraut (valfrjálst)

  • Handfylli af bláberjum og brómberjum

Aðferð

1. Setja bökunarpappír í form.

2. Blanda saman döðlum og valhnetum í matvinnsluvél þar til klístrað deig myndast (bætið við döðlum ef deigið er þurrt).

3. Pressaðu deigið í formið og setjið í frystinn þar til það verður stíft.

4. Blandið saman hráefninum fyrir fyllinguna í matvinnsluvél og látið í formið ofan á botninn. Og látið aftur í frystinn í 4 klukkutíma.

5. Skreytið ostakökuna með berjum (valfrjálst).

30 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


Commenting has been turned off.
bottom of page