top of page
Search

Banana pönnukökur

Auðveldar og bragðgóðar uppskriftir sem nota vörurnar frá Coconut Collaborative.

Hráefni

 • 3 Þroskaðir bananar

 • 1 bolli Möndlumjólk

 • 1 tsk Vanilludropar

 • 1 msk Kókosolía

 • 4 msk hafrahveiti

 • 1 tsk lyftiduft

 • The Coconut Collaborative Natural kókosjógúrt 350g

 • Klípa af salti

 • Hlynssíróp (valfrjálst)


Aðferð

 1.  Í stórri skál stappið bananana og hrærið saman mjólkina, kókosolíuna og vanilludropana.

 2. Bætið við hafrahveitinu, lyftiduftinu, saltinu og hrærið saman þar til deigið fær þétta áferð.

 3. Hitið pönnu á miðlungshita með kókosolíu. Hellið síðan tveimur teskeiðum af deigi á pönnuna í hringlaga form. Snuið pönnukökunum við þegar hliðin er orðin gullinbrún. Endurtakið við allt deigið.

 4. Þegar pönnukökurnar eru eldaðar, staflið þeim upp og berið fram með berjum, teskeið af Coconut Collaborative kókosjógúrti og dass af hlynssírópi.51 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


Commenting has been turned off.
bottom of page