Hummus
Updated: Sep 24, 2020
Laufléttur og ljúffengur hummus með Natural kókosjógúrtinu frá Coconut Collaborative.

Hráefni
500g kjúklingabaunir í dós
3 msk tahini
4 msk sítrónusafi
4 msk kalt vatn
Klípa af salti
Dass af ólífuolíu
2 msk af Natural kókosjógúrtinu frá Coconut Collaborative
Aðferð
1. Sigta vökvann frá kjúklingabaununum.
2. Hræra saman kjúklingabaunirnar í matvinnsluvél.
3. Bætta út í tahini, sítrónusafa, salti og kókosjógúrtinu.
4. Hægt og rólega blandið við köldu vatni og blandið í nokkrar mínútur þangað til að blandan er orðin slétt og rjómalöguð.
5. Setjið hummusinn í skál og skreytið með ólífuolíu og sesam fræjum (valfrjálst).